NKuratech

þrotabúa

Skiptastjórar sem nota KuraTech geta framkvæmt upphafsaðgerðir á innan við 10 mínútum með skilvirkari og nákvæmri hætti en nokkru sinni áður.

Hero Illustration
KURATECH Ávinningur

Hvað hafa viðskiptavinir okkar að segja?

Mikil eftirvænting ríkir á meðal lögfræðinga fyrir Kuratech og segja þeir lausnina samræmast eftirspurn eftir gagnastýrðum ákvörðunum ásamt sjálfvirkni- og stafrænni væðingu hjá lögfræðingum.

Skiptastjórar sjá mikil tækifæri með notkun Kuratech, sérstaklega þegar þeir hafa aðeins skiptatryggingu frá skiptabeiðanda til þess að framkvæma gjaldþrotaskiptin. Skiptastjórar geta lokið skiptum hraðar á eignalausum þrotabúum, en ef eitthvað athugavert reynist við ráðstafanir þrotamanns geta skiptastjórar aukið við þóknun sína tölvuvert umfram skiptatrygginguna ef kröfuhafar eru tilbúnir að fjármagna frekari aðgerðir.

Öll gögn á einum stað

Með tengingu við opinbera gagnagrunni getur skiptastjóri nálgast öll gögn á sama stað.

Sjálfvirknivæðing

Með sjálfvirknivæðingu á störfum skiptastjóra gefst meiri tími fyrir virðisskapandi vinnu.

FraudDetector

KuraTech gervigreindin greinir hugsanlegar riftanlegar ráðstafanir.

Avatar

Lágmörkun tíma í formsatriði

Skiptastjórar sem nota KuraTech eyða ekki tíma í handvirk formsatriði, heldur nýta tímann til þess að ná saman öllum mögulegum eignum búsins og koma þeim í verð, hvort sem það er með innheimtuaðgerðum eða reka riftunarmál fyrir dómstólum.

Avatar

Falin verðmæti eða fjársjóður

KuraTech er til hagsbóta fyrir skiptastjóra, kröfuhafa og samfélagið allt. Ef skiptastjóri hefur aukinn tíma til að flétta ofan af eignum sem er komið undan gjaldþrotaskipum, skilar það sér margfalt til kröfuhafa sem og samfélagsins alls. Aukin skilvirkni er aukin framþróun.

Teymið
Avatar
Framkvæmdastjóri
Kristján Óli
Lögmaður
Avatar
Rekstarstjóri
Árni Steinn
Fjármálaverkfræðingur
Avatar
Tæknistjóri
Sara Árnadóttir
Hugbúnaðarverkfræðingur

Sjón er sögu ríkari

Hafðu samband við okkur í dag

Kuratech
Kuratech er hugbúnaðarfyrirtæki sem gerir skiptastjórum þrotabúa kleift að framkvæma gjaldþrotaskipti á skilvirkari hátt.
Skilmálar